Eskifjarđarskóli

Heimasíđa grunnskólans á Eskifirđi

Fréttir

Annarlok miđannar - foreldradagur


Ţá er komiđ ađ ţví ađ nemendur vinni frammistöđumatiđ á Mentor fyrir annarlokin sem verđa ţriđjudaginn 21. febrúar. Ţann dag verđa samkvćmt venju fundir nemenda, foreldra međ umsjónarkennara. Dagsetningar viđ frammistöđumat sýna hversu lengi matiđ er opiđ til skráningar. Fyrsti dagur skráningar er mánudagurinn 13. febrúar og opiđ er fyrir skráningu nemenda til og međ laugardeginum 18. febrúar. Lesa meira

Ţorrablót og árshátíđ

Sveinn, Tómas og Anton ánćgđir međ árangurinn
Nú er lokiđ tveimur helstu skemmtunum í skólalífinu okkar. Ţorrablót yngir nemenda fór fram fyrir viku og tókst afar vel. Ţar var bođiđ upp á ţorramat í öllu sínu veldi og hver bekkur ćfđi og sýndi atriđi. Ţađ er alltaf mikil spenna í hópnum fyrir ţessari flottu hátíđ. Ekki var minni spenningurinn fyrir árshátíđ eldir deildanna, mikiđ um flottheit, skreyttur salur, veislumatur og stórfín skemmtiatriđi. Árshátíđin endar síđan alltaf á söngvarakeppni skólans en ađ ţessu sinni lentu ţrír hressir strákar úr 6. og 7. bekk í fyrsta sćti. Ţetta voru ţeir Sveinn Sigurbarnarson, Tómas Atil Björgvinsson og Anton Berg Sćvarsson. Viđ óskum ţeim til hamingju međ árangurinn. Lesa meira

Jólakveđjur


Viđ óskum starfsfólki skólans, nemendum og fjölskyldum ţeirra innilega gleđilegra jóla. Megi nýtt ár verđa öllum gćfuríkt og gott. Njótiđ hátíđarinnar í fađmi fjölskyldunnar. Nemendur koma aftur til skólastarfs fimmtudaginn, 5. janúar. Lesa meira

Litlu jólin

Nemendur 6. bekkjar í helgileiknum
Litlu jólin okkar tókust afar vel eins og vaninn er. Hver bekkur kom međ sitt atriđi og var afar gaman ađ sjá hve mikil innlifun var í öllu sem gert var. Ţađ var vel tekiđ á móti öllum ţeim sem á sviđiđ fóru, sungiđ međ af krafti, dansađ í kringum jólatréđ og auđvitađ hópast í kringum jólasveinana ţegar ţeir birtust. Börnin voru í sínu fínasta pússi og skemmtu sér hiđ besta. Lesa meira

Litlu jólin - Ţemadagar - Skólalok

Frá Litlu jólunum 2015
Litlu jólin okkar verđa haldin föstudaginn 16. desember kl. 11:00 - 13:00. Sú hátíđarstund verđur haldin í salnum okkar fyrir 1. - 6. bekk samkvćmt venju en eldri nemendur mega líka taka ţátt. Tveir síđustu dagar fyrir jólin eru 19. - 20. desember. Ţá daga verđur ekki um hefđbundna kennslu ađ rćđa heldur er ţar um ađ rćđa ţemadaga međ yfirskriftinni : Jólin alls stađar. Unniđ verđur í mörgum mismunandi smiđjum viđ föndur, leiki og ađra gleđi. Ţessa daga verđur Dvölin opin sínum börnum. Kennsla hefst aftur samkvćmt stundaskrá, fimmtudaginn 5. janúar. Lesa meira