Eskifjarđarskóli

Heimasíđa grunnskólans á Eskifirđi

Fréttir

Innkaupalistar haustsins


Innkaupalistar eru tilbúnir. Ţá má sjá ef ţiđ smelliđ á -lesa meira- hér ađ neđan. Viđ biđjum ykkur foreldrar góđir ađ athuga sérlega vel hvort nemendur eigi ekki mikiđ af ţví sem er á listunum. Nýtum ţađ vel sem til er. Innkaupalistarnir fara einnig í netpósti til foreldra. Lesa meira

Skólabyrjun ađ hausti 2016


Kćru foreldrar og nemendur. *Ţá líđur ađ skólabyrjun 2016 - 2017. Viđ hefjum skólastarfiđ eins og áđur međ foreldraviđtölum, mánudaginn 22. ágúst og ţriđjudaginn 23. ágúst. Viđ sendum foreldrum nánari tímasetningar viđtala ţegar nćr dregur. Fyrsti kennsludagur er miđvikudagurinn 24. ágúst. Lesa meira

Skólaslit 1. - 9. bekkjar

Frá skólaslitum
Í lok ţriđja vordags var skóla slitiđ formlega ţetta skólaáriđ. Var ţađ gert úti ađ ţessu sinni enda brakandi blíđviđri úti eins og besti gerist. Hilmar Sigurjónsson skólastjóri sleit skólastarfi og ţakkađ nemendum og foreldrum samstarf vetrarins sem og starfsfólki sem nćstu daga vinnur ađ frágangi og undirbúningi nćsta vetrar. Ţađ er ósk okkar í skólanum ađ sumariđ megi verđa nemendum, foreldrum og starfsfólki ánćgjulegt.

Skólaslit 10. bekkjar

Nemendur 10. bekkjar ásamt umsjónarkennara.
Nemendur 10. bekkjar voru útskrifađir úr skólanum okkar ţann 1. júní. Foreldrar útskriftarnemenda buđu til glćsilegrar veislu viđ tilefniđ og nemendur 9. bekkjar gengu um beina. Umsjónarkennari bekkjarins til margra ára, Guđmann Ţorvaldsson, sá um dagskrá ţá sem bođiđ var upp á. Skólastjórinn, Hilmar Sigurjónsson afhenti nemendum vitnisburđ vetrarins og óskađi ţeim alls hins besta í lífinu. Ţađ fylgir alltaf útskriftinni ađ endurvekja stemningu ćskunnar međ ađ horfa á upptökur af vorskemmtunum fyrri ára sem vekja alltaf mikla kátínu og gleđi međal nemenda og foreldra.

Vordagarnir - Fjör í góđa veđrinu

Stoltir listamenn á vordögum
Vordagarnir okkar gengu meiriháttar vel. Veđriđ lék viđ okkur og ţá verđa öll vorstörf miklu skemmtilegri og auđveldari. Hvert stig vann ađ fjölda verkefna sem mörg hver verđa íbúum og gestum stađarins okkar til gleđi í sumar. Nemendur voru mjög duglegir í sinni vinnu og ekki skemmdi ţađ fyrir ađ viđ enduđum ţriđja vordaginn okkar međ pylsuveislu í glampandi sólskini og hita. Ţađ gengu ţví allir sćlir til skólaslita sem voru í lok síđasta vordags.