Símenntun

Skólinn setur sér símenntunaráætlun árlega, þar er horft til óska og vænta starfsmanna auk þarfa stofnunar. Símenntunaráætlun fyrir árið 2018 er að finna hér fyrir neðan.

Símenntunaráætlun 2018 (pdf).