Starfsáætlun

Hver skóli skal vinna starfsáætlun. Í 29. gr. í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 er starfsáætlun skilgreind með eftirfarandi hætti: "Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum, stoðþjónustu, félagslífi og öðru því sem varðar starfsemi skólans ár hvert. Starfsáætlun skóla skal árlega lögð fyrir skólanefnd til staðfestingar sem staðfestir gildistöku hennar þegar ljóst er að hún hafi verið unnin í samræmi við lög, reglugerðir, aðalnámskrá, kjarasamninga og ákvarðanir sveitarstjórnar um fyrirkomulag skólahalds." 

Starfsáætlanir Grunnskólans á Eskifirði

Starfsáætlun 2017-2018

Starfsáætlun 2018-2019

Starfsáætlun 2019-2020

Starfsáætlun 2020-2021

Starfsáætlun 2021-2022