Eskifjarđarskóli

Heimasíđa grunnskólans á Eskifirđi

Fréttir

Litla upplestrarkeppnin hjá 4. bekk

Nemendur 7. bekkjar ásamt Petru umsjónarkennara
Nemendur 4. bekkjar tóku ţátt í Litlu upplestarkeppninni í vetur. Petra Vignisdóttir kennari ţeirra undirbjó krakkana mjög vel og lásu ţau öll međ prýđi sitt efni. Nemendur buđu foreldrum, systkinum, öfum og ömmum til lokahátíđar ţar sem ţeir fluttu sitt mál. Ţetta var mjög skemmtileg stund, öllum nemendum til mikils sóma, frćbćr flutningur á skemmtilegu efni. Ţađ er alveg greinilegt ađ ţarna voru á ferđ nemendur sem eru sko tilbúnir í Stóru upplestrarkeppnina sem ţeir taka ţátt í ţegar í 7. bekk er komiđ. Lesa meira

Heilsudagur ađ vori

Flottir krakkar á miđstigi
Heilsudagur vorsins var mánudaginn 8. maí. Viđ nýttum ţennan dag sem endranćr fyrir kraftmikla útiveru og vorgleđi. Veđriđ var flott og nemendur skemmtu sér hiđ besta viđ leiki og ţrautir. Lesa meira

Páskafrí

Vorskemmun var haldin daginn fyrir páskafrí.
Páskafrí hefst eftir kennslu föstudaginn 7. apríl. Heildagsskólinn, Dvölin, verđur einnig opinn ţann dag. Nemendur koma aftur til kennslu, miđvikudaginn 19. apríl. Ţađ er ósk okkar ađ nemendur og foreldrar ţeirra og starfsfólk skólans eigi gott páskafrí í fađmi sinna nánustu. Lesa meira

Vorskemmtun var flott

1. bekkingar kynna sig og sína
Vorskemmtunin tókst afar vel. Mörg flott atriđi voru sýnd og voru áhorfendur mjög ánćgđir međ hvernig til tókst. Ţetta var fjölbreytt sýning međ dansi, fimleikum, söng, ljóđalestri, leikritum og öđru góđmeti. Nemendur stóđu sig afar vel á sviđinu og greinilegt ađ margir efnilegir hćfileikakrakkar leynast í hópnum. Lesa meira

Vorskemmtun skólans

Svipmynd frá vorskemmtun síđasta árs
Fimmtudaginn 6. apríl verđur hin árlega vorskemmtun skólans haldin. Viđ bjóđum eins og venjulega upp á tvćr sýningar ţ.e. kl. 16:00 og kl. 20:00. Ţađ verđur margt og mikiđ í bođi nemenda, dans, söngur, leikrit, ljóđaflutningur o.fl. gott. Viđ hvetjum alla til ađ mćta og fylgjast međ upprennandi stjörnum á stóra sviđinu. Lesa meira