Eskifjarđarskóli

Heimasíđa grunnskólans á Eskifirđi

Fréttir

Starfsdagur föstudaginn 8. sept. - Skólinn lokađur


Á föstudaginn er starfsdagur hjá starfsfólki Grunnskólans. Skóli og Dvöl er lokuđ ţennan dag. Lesa meira

Heilsudeginum flýtt vegna veđurs


Heilsudagur ađ hausti átti ađ vera haldinn nćstkomandi ţriđjudag en vegna veđurs var hann fćrđur til dagsins í dag. Starfsfólk og nemendur áttu frábćran dag í sólinni. Lesa meira

Skólabyrjun


Nú líđur ađ byrjun skólaársins 2017 – 2018 og mun kennsla hefjast fimmtudaginn 24.ágúst 2017, kl. 08:00. Ţetta ár verđur ár mikilla breytinga hjá okkur og ber ţá fyrst ađ nefna ađ nýtt fólk skipar nú stöđu bćđi skólastjóra og ađstođarskólastjóra. Skólastjórinn verđur Birgir Jónsson og ađstođarskólastjóri verđur Ásta Stefanía Svavarsdóttir. Lesa meira

Gjaldfrjáls námsgögn

Grunnskólinn á Eskifirđi
Bćjarráđ Fjarđabyggđar samţykkti mánudaginn 24. júlí ađ veita öllum grunnskólabörnum í Fjarđabyggđ nauđsynleg námsgögn ţeim ađ kostnađarlausu frá og međ haustinu 2017. Lesa meira

Vordagarnir - skólaslit

Nemendur 8. - 9. bekkjar í Fljótsdalsvirkjun
Vordagarnir okkar tókust mjög vel ţrátt fyrir ađ veđriđ vćri ađeins ađ stríđa okkur. Ţađ var margt í bođi á hverju stigi og nemendur skemmtu sér hiđ besta. Fariđ var í fjölmarga leiki úti, um allan skólann, í íţróttahúsinu, sundlauginni o.fl. Viđ heimsóttum söfnin á Reyđarfirđi, Eskifirđi og Neskaupstađ og einnig skođađi elsta stigiđ Fljótsdalsvirkjun, Snćfellsstofu og fleira á Hérađinu. Í lok vordaganna voru síđan skólaslitin en ţetta er í síđasta skipti sem Hilmar Sigurjónsson skólastjóri slítur skólanum eftir tveggja áratuga farsćlt starf viđ skólann okkar. Lesa meira