Eskifjarđarskóli

Heimasíđa grunnskólans á Eskifirđi

Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Nemendur ađ keppni lokinni
Hérađskeppni Stóru upplestrarkeppninnar fer fram miđvikudaginn 7. mars nk. Í dag fór fram undankeppni í skólanum ţar sem fulltrúar hans voru valdir. Lesa meira

Góđ gjöf sem barst skólanum


Nýlega barst skólanum góđ gjöf. Hjónin Auđbjörn Guđmundsson og Svanbjörg Pálsdóttir gáfu uppstoppađ múrmeldýr af evrópskum uppruna. Lesa meira

Ţorrablót 1.-5. bekkjar


Sl. fimmtudag fór ţorrablót nemenda í 1.-5. bekkjar fram í skólanum. Gleđin var ríkjandi og nemendur nutu ţorramatar og skemmtiatriđa sem hver bekkur hafđi undirbúiđ. Lesa meira

Sameiginlegur fundur skólaráđs og nemendaráđs


Ţann 10. janúar var sameiginlegur fundur skólaráđs og nemendaráđs. Fundurinn er árlegur og ţar skal rćđa hagsmunamál nemenda. Á fundinum varđ til ályktun varđandi skólalóđ sem send var bćjarráđi Fjarđabyggđar. Lesa meira

Gleđileg jól


Nú er skólinn kominn í jólafrí og hefst kennsla ađ nýju samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar. Lesa meira