Dvölin - heildagsskóli

Velkomin á upplýsingasíđu Dvalarinnar   Símanúmer í Dvölinni er 476 1568   Nemendur yngstu bekkjanna eiga ţess kost ađ koma í Dvölina ađ loknum skóla

Dvölin - heildagsskóli

Velkomin á upplýsingasíđu Dvalarinnar

 

Símanúmer í Dvölinni er 476 1568

 

Nemendur yngstu bekkjanna eiga ţess kost ađ koma í Dvölina ađ loknum skóla og dvelja fram eftir degi. Ţannig getur lengsta dvöl ţar orđiđ frá 13:15- 16:30.  Margir krakkar nýta sér ţessa ţjónustu og eru í Dvölinni í góđu yfirlćti viđ leiki og störf.  Starfsmenn Dvalarinnar eru ţćr Linda Mjöll Helgadóttir, Dovilé Rinkeviciené, Ivana Kohutova og Joanna Kasprzak.

Vistunargjald frá 1. janúar 2018 er kr. 239 fyrir hverja klst. og hressing er 159 kr. á dag.

Gjaldskráin er endurskođuđ reglulega af bćjarstjórn Fjarđabyggđar og er foreldrum ţví bent á ađ kynna sér gjaldskrá frístundaheimila á heimasíđu Fjarđabyggđar.  Systkinaafsláttur er milli vistunargjalds á frístundaheimili og vistunargjalds í leikskóla. Afsláttur á leikskóla er óbreyttur, en barni 2 á frístundaheimili fylgir 25% afsláttur, barni 3 á frístundaheimili fylgir 50% afsláttur og barni 4 á frístundaheimili fylgir 100% afsláttur. Gjaldiđ greiđist mánađarlega, fyrirfram.

 • Foreldrar geta nálgast umsóknarblöđ hjá ritara eđa hjá starfsfólkinu í Dvölinni
 • Ef ţiđ viljiđ breyta Dvalarsamning, hafiđ ţiđ samband viđ Lindu og ţarf ţađ ađ eiga sér stađ fyrir 20. hvern mánađar.
 • Ef ţađ vakna spurningar er hćgt ađ hafa samband viđ Lindu í e-maili lindamh@skolar.fjardabyggd.is

 

Reglur fyrir skóladagheimilin í Fjarđabyggđ.

 

 • Ađ öllu jöfnu er bođiđ upp á vistun frá kl. 12.00- 16.30 fyrir börn í 1. – 4. bekk.
 • Hvert skóladagheimili setur sér umgengnisreglur.  Brjóti barn reglurnar ítrekađ hefur forstöđumađur samband viđ heimili barnsins og vinnur ásamt foreldrum barnsins ađ lausn málsins.  Beri ţađ ekki árangur er forstöđumanni heimilt í samráđi viđ skólastjórnendur ađ meina barninu um vistun.
 • Foreldrar og/eđa forráđamenn barna međ sérţarfir sem ţurfa aukna gćslu ađ mati skólayfirvalda, félagsmálayfirvalda eđa svćđisskrifstofu um málefni fatlađra, geta sótt um slíka gćslu til fyrrgreindra ađila sem síđan útvega skóladagheimilunum ţann liđsauka sem ţörf er á.
 • Vistunartími skal vera hinn sami innan hvers mánađar.
 • Skólastjórar geta einnig skilyrt vistun á skóladagheimili, t.d. ađ barn sé ţar alla virka daga vikunnar og ađ vistun sé ađ lágmarki 2-3 tímar á hverjum degi.
 • Breytingar ţarf ađ tilkynna forstöđumanni í tíma og ekki síđar en 20. hvers mánađar.
 • Breytingar taka gildi fyrsta virka dag nćsta mánađar á eftir.
 • Skóladagheimilin starfa ekki á starfsdögum kennara og opnun fylgir nemendadögum eftir ađ starfsemi er hafin.
 • Einn starfsmađur skal vera á hver 15 börn.  
 • Skipting tíma á skóladagheimilinu er valkvćđ á milli skóla en ţeir ţćttir sem helst er horft til eru:
  • Hádegismatur.
  • Útileikir undir stjórn starfsmanna.
  • Frjálsir inni- og útileikir.
 • Gjald fyrir vistun og fćđi á skóladagheimili í Fjarđabyggđ er ákvarđađ af bćjarstjórn samkvćmt fjárhagsáćtlun hvers árs.

Samţykkt á fundi bćjarstjórnar 2.október 2003