Heilsudeginum flýtt vegna veđurs

Heilsudeginum flýtt vegna veđurs Heilsudagur ađ hausti átti ađ vera haldinn nćstkomandi ţriđjudag en vegna veđurs var hann fćrđur til dagsins í dag.

Fréttir

Heilsudeginum flýtt vegna veđurs

Yngsta stigiđ (1.-4. bekkur) gekk ađ kirkjunni og fór í berjamó í brekkunum fyrir aftan hana. Ţegar nemendur komu til baka í skólann kom í ljós ađ ţau höfđu veriđ misjafnlega dugleg í tínslunni. Sumir höfđu tínt beint upp í sig, ađrir komu međ hálft box en sumir međ full. Allir voru ţó sćlir og glađir.

Miđstigiđ (5.-7. bekkur) fór í hjólaferđ inn í Dalinn og óđu í ánni. Flest ţeirra fóru beint heim eftir útivistina en sum ţeirra komu inn í skóla og borđuđu hádegismat, sum blaut eftir volk í ánni.

Elsta stigiđ (8.-10. bekkur) gekk um Hólmanesiđ undir dyggri leiđsögn Frissa. Ţegar ţví var lokiđ var gengiđ aftur til byggđa og dagurinn endađur međ sundferđ.

Frábćr dagur hjá nemendum og starfsfólki.