Litla upplestrarkeppnin hjá 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin hjá 4. bekk Nemendur 4. bekkjar tóku ţátt í Litlu upplestarkeppninni í vetur. Petra Vignisdóttir kennari ţeirra undirbjó krakkana

Fréttir

Litla upplestrarkeppnin hjá 4. bekk

Nemendur 7. bekkjar ásamt Petru umsjónarkennara
Nemendur 7. bekkjar ásamt Petru umsjónarkennara

Nemendur 4. bekkjar tóku ţátt í Litlu upplestarkeppninni í vetur.  Petra Vignisdóttir kennari ţeirra undirbjó krakkana mjög vel og lásu ţau öll međ prýđi sitt efni. Nemendur buđu foreldrum, systkinum, öfum og ömmum til lokahátíđar ţar sem ţeir fluttu sitt mál. Ţetta var mjög skemmtileg stund, öllum nemendum til mikils sóma, frćbćr flutningur á skemmtilegu efni. Ţađ er alveg greinilegt ađ ţarna voru á ferđ nemendur sem eru sko tilbúnir í Stóru upplestrarkeppnina sem ţeir taka ţátt í ţegar í 7. bekk er komiđ.