Vordagarnir - skólaslit

Vordagarnir - skólaslit Vordagarnir okkar tókust mjög vel ţrátt fyrir ađ veđriđ vćri ađeins ađ stríđa okkur. Ţađ var margt í bođi á hverju stigi og

Fréttir

Vordagarnir - skólaslit

Nemendur 8. - 9. bekkjar í Fljótsdalsvirkjun
Nemendur 8. - 9. bekkjar í Fljótsdalsvirkjun

Vordagarnir okkar tókust mjög vel ţrátt fyrir ađ veđriđ vćri ađeins ađ stríđa okkur. Ţađ var margt í bođi á hverju stigi og nemendur skemmtu sér hiđ besta. Fariđ var í fjölmarga leiki úti, um allan skólann, í íţróttahúsinu, sundlauginni o.fl.  Viđ heimsóttum söfnin á Reyđarfirđi, Eskifirđi og Neskaupstađ og einnig skođađi elsta stigiđ Fljótsdalsvirkjun, Snćfellsstofu og fleira á Hérađinu. Í lok vordaganna voru síđan skólaslitin en ţetta er í síđasta skipti sem Hilmar Sigurjónsson skólastjóri slítur skólanum eftir tveggja áratuga farsćlt starf viđ skólann okkar.