Mötuneyti

Nemendum stendur til bođa ađ kaupa mat í skólanum. Maturinn kemur tilbúinn til okkar frá Fjarđaveitingum á Reyđarfirđi. Einungis er seldur matur í áskrift

Mötuneytiđ

Nemendum stendur til bođa ađ kaupa mat í skólanum. Maturinn kemur tilbúinn til okkar frá Fjarđaveitingum á Reyđarfirđi. Einungis er seldur matur í áskrift fyrir ađ lágmarki einn mánuđ. Verđiđ fyrir matinn frá 01.01.2018 er kr. 450 á dag og viđ bćtast kr. 35 ef keypt er mjólk međ.

Skrifstofa Fjarđabyggđar sér um innheimtu matargjaldsins um hver mánađamót og er greitt fyrirfram. Ţví er mikilvćgt ađ tilkynnt sé fyrir 20. hvers mánađar hvort barn á ađ byrja eđa hćtta í mat. Hćgt er ađ tilkynna annađ hvort međ ţví ađ hringja í skólann, 4761355 eđa senda tölvupóst á hronn@skolar.fjardabyggd.is

Hér má sjá matseđil fyrir skólaáriđ.