Ráđ og stjórnir

Nemendaráđ Grunnskóla Eskifjarđar Nemendaráđ skólans er skipađ nemendum úr 6. – 10. bekk.  Nemendur hvers bekkjar kjósa sinn fulltrúa en forystan er í

Ráđ og stjórnir

Nemendaráđ Grunnskóla Eskifjarđar

Nemendaráđ skólans er skipađ nemendum úr 6. – 10. bekk.  Nemendur hvers bekkjar kjósa sinn fulltrúa en forystan er í höndum fulltrúa 10. bekkinga.  Međ nemendaráđi vinnur Arndís Bára Pétursdóttir kennari.

Verksviđ nemendaráđs er m.a. ađ skipuleggja dagskrá í félagslífi nemenda innan skólans svo og ađ vera ráđgefandi um ýmis mál innan skólans sem snúa ađ nemendum. 

Fulltrúar nemenda skólaáriđ 2017 – 2018 

  • Svanhildur Sól Sigurbjarnardóttir er formađur ráđsins
  • Sunneva María Pétursdóttir er varaformađur
  • Úlfar Árni Ingólfsson 9. bekk
  • Anton Berg Sćvarsson 8. bekk
  • Sveinn Sigurbjarnarson 7. bekk
  • Sara Rut Magnadóttir 6. bekk
  • Varamenn: Kristján Guđni Sćvarsson 9. bekk, Thelma Sól Steindórsdóttir 8. bekk, Kristinn Már Eyţórsson 7. bekk  og Helgi Már Ingvarsson 6. bekk

Íţróttaráđ Grunnskóla Eskifjarđar 

Íţróttaráđ er skipađ fulltrúum í 6. – 10. bekk. Ráđiđ vinnur međ íţróttakennara skólans ađ uppákomum tengdum íţróttum s.s. skólamótum í ýmsum íţróttagreinum. 

Fulltrúar nemenda í íţróttaráđi skólaáriđ 2017 - 2018

 • Formađur:   Adam Ingi Guđlaugsson 10. b

  Varaformađur:  Kamilla Dögg Hilmisdóttir 10. b

  Međstjórnandi:  Kristófer Smárason 9.b

  Međstjórnandi:  Sandra Hafsteinsdóttir 8. b

  Međstjórnandi:  Tómas Atli Björgvinsson 7. b

  Međstjórnandi:  Christa Björg Andrésdóttir 6. b

 • Varamenn: Kristófer Hallur Ţór Guđmundsson 10. b, Andrés Leon Ţórhallsson 9. b, María Nicole Lecka 8. b, Aron Örn Oyola Stefánsson 7. b, Arnar Bjarki Björgvinsson/Helena Eyberg 6. b.

 •  

Foreldrafélag grunnskólans á Eskifirđi

 

Stjórn foreldrafélagsins

 Póstfang: 

Elísabet Ólöf Ásbjörnsdóttir

Erla Rut Fossberg Óladóttir

Hugi Árbjörnsson

Sonja Einarsdóttir

Ţórdís Gunnarsdóttir

Jóhann Valgeir Davíđsson, fulltrúi kennara

 

Lög Foreldrafélags grunnskólans á Eskifirđi 

1. gr.  Félagiđ heitir Foreldrafélag Grunnskóla  Eskifjarđar.  Heimili félagsins og varnarţing er á Eskifirđi.

2. gr.  Foreldrar/forráđamenn allra skráđra nemenda skólans eru félagsmenn.

3. gr.  Megintilgangur félagsins er ađ stuđla ađ heill og hamingju nemenda, öflugu samstarfi heimila og skólans svo ađ efla skólastarfiđ í samstarfi viđ starfsmenn skólans og yfirstjórn menntamála, ţannig ađ leiđi til betri menntunar.

Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná m.a. međ ţví:

- Ađ efla almennt félagsstarf og umrćđur um skóla- og uppeldismál, eftir atvikum í samráđi viđ starfsmenn skólans.      

-Ađ veita skólanum, starfsmönnum hans og nemendum liđ viđ ađ bćta ađstćđur til náms og félagsstarfa jafnt utan sem innan húss.

4. gr.  Á vegum félagsins skulu fyrir hvern bekk vera tveir bekkjarfulltrúar / tenglar úr hópi foreldra/forráđamanna barna í bekknum. Ţeir skulu í upphafi hvers skólaárs ađ hausti bođa til fundar međ foreldrum/forráđamönnum barna hvers bekkjar í samráđi viđ umsjónarkennara. Fundurinn skal tilnefna bekkjarfulltrúa til eins árs, annar frá hausti til hausts, hinn frá áramótum til áramóta. Í 1. bekk skulu tilnefndir tveir fulltrúar, annar til eins árs og hinn til eins og hálfs árs.

Verkefni bekkjarfulltrúanna er ađ sinna ţeim störfum sem miđa ađ ţví ađ styrkja starf skólans og treysta samband hans viđ heimilin og vinna međ bekkjarkennara viđ undirbúning og framkvćmd bekkjarfunda og skemmtana. Störf sín skulu fulltrúarnir vinna í sem mestu samráđi og samvinnu  viđ ađra foreldra/forráđamenn, enda séu ţeir ţeim til ađstođar. Verkefni bekkjarfulltrúa er ađ vera tengiliđur bekkjarins viđ stjórn félagsins.

5. gr.  Tvisvar á vetri, fyrir og eftir áramót skal stjórn félagsins bođa til og halda fund međ bekkjarfulltrúum. Ţar skulu rćdd mál er varđa skólann almennt.

6. gr.   Ađalfund félagsins skal halda eigi síđar en 15. september ár hvert.

Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnum félagsins, rćđur úrslitum um meginmál ţess, setur félaginu lög, samţykkir reikninga ţess og kýs ţví stjórn.

Ađalfundur ákveđur hverju sinni ţá viđmiđunarfjárhćđ sem foreldrar / forráđamenn greiđi í foreldrasjóđ. Honum skal variđ eins og stjórnin ákveđur til ađ standa straum af kostnađi viđ starfsemi félagsins. Allir foreldrar og forráđamenn eru međlimir í foreldrafélaginu og greiđi árlega félagsgjald kr:_1.500 sem innheimtađ verđur međ gíróseđli. Einfaldur meiri hlutir rćđur úrslitum í öllum málum.

7. gr.   Fráfarandi stjórn bođar ađalfund. Ađalfundur skal bođađur međ minnst viku fyrirvara. Í fundarbođi skal stjórnin kynna efni fundarins ásamt tillögum sínum ađ nćstu stjórn.  Stjórn skal skipuđ 5 mönnum sem kosnir skulu úr hópi foreldra/forráđamanna. Stjórnarmenn skulu kosnir til tveggja ára, tveir ganga úr stjórn annađ áriđ og ţrír nćsta ár. Tveir úr fráfarandi stjórn verđa varamenn í eitt ár ef til forfalla kemur. Enginn stjórnarmađur skal sitja lengur óslitiđ í stjórn en fjögur ár.  

Tveir skođunarmenn reikninga skulu kjörnir á ađalfundi.

8. gr.   Stjórn félagsins heldur međ sér reglulega fundi. Á fyrsta fundi eftir ađalfund skal hún skipta međ sér verkum og kjósa formann, varaformann, gjaldkera og ritara úr sínum hópi og skal sá fundur haldinn eigi síđar en viku eftir ađalfund.

9. gr.  Stjórnin skal skipa einn úr sínum hópi og annan til vara sem áheyrnarfulltrúa foreldra á skólanefndarfundi.

10. gr.  Félagsstjórn getur kosiđ nefndir sér til ađstođar viđ úrlausn verkefna eftir ţví sem ţörf gerist.

Ţess skal getiđ í hverju verkefni nefndarinnar eru fólgin, hvenćr ţau hefjist og hvenćr ţeim skuli ljúka. Ţá skal og ákveđiđ hvernig sambandi nefndarinnar viđ stjórn félagsins skuli háttađ.

11. gr.   Stjórnin skal ţegar ástćđa er til bođa til almennra félagsfunda eđa samkomu í skólanum.

12. gr.  Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi enda sé getiđ tillögu um ţađ í fundarbođi

 

Skólaráđ Grunnskólans á Eskifirđi

 

Friđrik Ţorvaldsson kennari, formađur skólaráđs frissi@skolar.fjardabyggd.is

Páll Birgir Jónsson fulltrúi foreldra paljons@hotmail.com

Eva Dröfn Sćvarsdóttir fulltrúi foreldra evadrofn@simnet.is

Ragnar Valgeir Jónsson kennari ragnar@skolar.fjardabyggd.is

Henný Gígja Guđbjörnsdóttir 9.bekk hennygigja03@gmail.com

Benedikta Diljá Pétursdóttir 9.bekk  dalbard15@gmail.com

 Petrína Kristín Sigurđardóttir stuđningsfulltrúi petrinak@skolar.fjardabyggd.is

Bergmann Ţór Kristjánsson fulltrúi grenndarsamfélags thoraogbeggi@internet.is

Birgir Jónsson skólastjóri birgir@skolar.fjardabyggd.is

 

Frćđslunefnd Fjarđabyggđar

Fulltrúar í Frćđslunefnd
  

Pálína Margeirsdóttir formađur (B)
Guđlaug Dana Andrésdóttir varaformađur (D)
Óskar Ţór Guđmundsson  (B)
Kjartan Glúmur Kjartansson (D)
Elvar Jónsson (L)

 

Varamenn

Ađalheiđur Vilbergsdóttir (B)
Hafţór Eiríksson  (B)
Ragnar Sigurđsson (D)
Hildur Ýr Gísladóttir  (D)
Margrét Perla Kolka Leifsdóttir (L) 

Bćjarstjórn kýs fimm fulltrúa og jafnmarga til vara í frćđslunefnd.

Bćjarstjórn kýs ráđinu formann og varaformann. Ráđiđ er kosin á fyrsta eđa öđrum

fundi nýkjörinnar bćjarstjórnar og er kjörtímabil ţess ţá hiđ sama og bćjarstjórnar.

Frćđsluráđ fer međ málefni leikskóla skv.leikskólalögum, grunnskóla skv.grunnskólalögum, tónlistarskóla skv. lögum um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla og samstarfssamningi um rekstur hans hverju sinni og framhaldsskóla skv. ákvćđum framhaldsskólalaga og samstarfssamningi, sem um rekstur framhaldsskóla gilda hverju sinni.

Ráđiđ fer međ íţrótta- og ćskulýđsmál í bćjarfélaginu. Auk verkefna sem frćđsluráđ hefur međ höndum skv. lögum, getur bćjarstjórn faliđ ţví ýmis verkefni međ erindisbréfum. Forstöđumađur frćđslu- og menningarsviđs er starfsmađur ráđsins og situr fundi ţess. Skólastjórar grunnskóla og fulltrúi kennara sitja fundi ráđsins ţegar málefni grunnskólanna eru á dagskrá. Sama á viđ um leikskóla- og tónskólastjóra, ţeir sitja einnig fundi ráđsins ţegar málefni skólanna eru á dagskrá. Fulltrúar foreldrafélaga grunnskóla og leikskóla hafa einnig rétt til setu á fundum frćđsluráđs ţegar málefni viđkomandi skóla eru tekin fyrir.

Frćđsluráđ stađfestir áćtlun um starfstíma nemenda og fylgist međ framkvćmd náms og kennslu. Međ öđrum orđum: Frćđsluráđ fylgist međ ađ skólastarf sé međ eđlilegum, lögbođnum hćtti. Frćđsluráđ skal, sem ćđsta vald í málefnum skóla í sveitarfélaginu móta ţá meginstefnu sem fylgja skal í rekstri skólanna. Ţannig er ţađ ţess ađ sjá til ţess ađ skólastefna liggi ljós fyrir og einnig ađ gera tillögur til bćjarstjórnar um úrbćtur í húsnćđismálum ţegar ţurfa ţykir. Fundir eru haldnir á tveggja til ţriggja vikna fresti til skiptis á stöđunum ţrem.