Fundargerđir skólaráđs

Fundargerđir skólaráđs.   Skólaráđsfundur 26.01.2017 Mćttir : Hilmar, Páll, Eva Dröfn, Magni, Hlynur, Karen, Linda og Sigrún 1)  Hilmar leggur fram

Skólaráđ

Fundargerđir skólaráđs.

 

Skólaráđsfundur 26.01.2017

Mćttir : Hilmar, Páll, Eva Dröfn, Magni, Hlynur, Karen, Linda og Sigrún

1)  Hilmar leggur fram áćtlun um kennslustundafjölda fyrir skólaáriđ 2017 – 2018.

2)  Hilmar leggur fram bréf sem hann hefur ţegar afhent frćđslustjóra. Í ţessu bréfi fer hann fram á ađ endurskođuđ verđi áćtlun um kennslutíma magn fyrir Grunnskólann á Eskifirđi fyrir skólaáriđ 2017 – 2018.

3)  Skólaráđ samţykkir ađ senda stuđningsyfirlýsingu.

4)  Skóladagatal fyrir skólaáriđ 2017 – 2018 lagt fram og samţykkt ađ hálfu skólaráđs.

5)  Tilkynnt er breyting sem verđur á vetrarfríinu í mars 2017. Áđur hafđi veriđ ákveđiđ ađ vetrarfrí skildi hefjast föstudaginn 10. mars en vegna óviđráđanlegra ađstćđna hefst vetrarfríiđ mánudaginn 14. mars.

6)  Hilmar tilkynnir ađ hann sé ađ láta af störfum sem skólastjóri frá og međ 1. ágúst nk.

Fundi slitiđ.

F.h. skólaráđs  -  Sigrún Traustadóttir

 

Skólaráđsfundur 18.04. 2016

Mćttir: Hilmar, Eva Dröfn, Petra, Linda, Bára, Edda og Sigrún

1)  Skóladagatal fyrir áriđ 2016 – 2017 lagt fram og samţykkt.

2)  Kennslutíma magniđ fyrir skólaáriđ 2016 – 2017 lagt fram og Hilmar fer yfir tímaúthlutunina.

3)  Hilmar fer yfir ţćr skimanir sem gerđar hafa veriđ samkv. ađgerđaráćtlun um bćttan námsárangur í Fjarđabyggđ.

4)  Fariđ er yfir niđurstöđur úr nemendakönnun ársins 2015 – 2016 og einnig rennt yfir helstu atriđi úr starfsmannakönnun.

5)  Búiđ er ađ auglýsa eftir kennar og ţroskaţjálfa fyrir nćsta skóla ár og er umsóknarfrestur til 04.05.16.

Fundi slitiđ -  Sigrún Traustadóttir


 

Skólaráđsfundur 05.10. 2015

Mćttir: Hilmar, Eva Dröf, Magni, Petra, Páll og Sigrún

Dagskrá fundarins:

  1. Bćttur námsárangur
  2. Innra mat
  3. Ţróunarverkefni
  4. Önnur mál

1)   Lestrarstefna skólans rćdd og verđur hún gefin út fljótlega

2)   Innra mat, úrbótaáćtlun 2015-2016, fariđ yfir helstu atriđin.

Ţetta mun síđan fara á heimasíđu skólans

3)   Ţróunarverkefni vetrarins kynnt og hóparnir átta kynntir.

Ytra mat, hlutverk skólaráđs: Ađ fylgjast međ stefnu og markmiđum skólans. Hilmar skólastjóri verđur áfram formađur skólaráđs.

4)   Önnur mál, breytingar á starfsmannahaldi skólans, Jón Svanur hćttir og einnig Rúna sem tekur viđ bókasafninu.

Nemendanet mun koma en ekki hefur ekki veriđ tímasett.

Fundi slitiđ  -  Sigrún Traustadóttir

 

Skólaráđsfundur 28.05.2015

Mćttir : Hilmar Sigurjónsson, Eva Dröfn Sćvarsdóttir, Magni Harđarson og Sigrún Traustadóttir.

1)   Nemendanet ađ öllum líkindum tekiđ inn í haust međ ákveđnum skilmálum. Nánar rćtt á nćsta fundi.

2)   Skýrslan frá KPMG og Ingvari Sigurgeirssyni liggur fyrir, ekkert sérstakt sem stendur upp úr varđandi okkar skóla.

3)   Betri námsárangur – samţykkt skólastjóranna í Fjarđabyggđ

Lestrarstefna skólanna – leiđir til lćsis

Skimanir sem settar verđa á frá og međ hausti 2015

Lestrarstefna skólans – viđbragđsáćtlun

Fundi slitiđ  -  Sigrún Traustadóttir 

 

Skólaráđsfundur 16.03.´15

Mćttir: Hilmar Sigurjónsson, Linda Bragadóttir, Petra Vignisdóttir, Guđrún Edda Gísladóttir, Eva Dröfn Sćvarsdóttir, Páll Birgir Jónsson, Sigrún Traustadóttir

1)    Fariđ yfir starfsreglur skólaráđs sem unnar voru veturinn 2013 til 2014. Ţađ vantar 9. ađilan í skólaráđiđ og samţykkt er ađ rćđa viđ Magna Harđarson. Hilmar leggur til ađ formađur skólaráđs komi úr röđum foreldra sem ekki vinna í skólanum og Páll samţykkir ađ hugsa máliđ.

2)    Hilmar segir frá samkomulagi skólastjóra í Fjarđabyggđ um bćttan námsárangur nemenda.

3)    Skóladagtal ársins 2015 til 2016 lagt fram og lesiđ yfir.

4)    Á nćsta fundi skólaráđs mun liggja fyrir skýrsla frá KPMG og Ingvari Sigurgeirssyni um framtíđarskipulag frćđslumála í Fjarđabyggđ.

Lestrarstefna skólans rćdd.

Nemendanet

Fundi slitiđ  -  Sigrún Traustadóttir

 

Skólaráđsfundur 24.03.´14

Mćttir: Guđrún Jónsdóttir, Sóley Arna Friđriksdóttir, Guđrún Arna Jóhannsdóttir, Linda Bragadóttir, Hilmar Sigurjónsson, Hulda Guđnadóttir, Sigrún Traustadóttir.

1)    Skóladagatal ársins 2014 til 2015 lagt fram og fariđ yfir ţađ.

2)    Niđurstađa ytra mats kynnt. Hugmynd frá Hilmar um ađ halda kynningarfund skólaráđs og kalla ţar eftir hugmyndum frá foreldrum um hlutverk skólaráđs. Jafnvel ađ sameina ţennan fund öđrum ţar sem kynna á niđurstöđur úr Olweusarkönnunninni.

3)    Starfsreglur skólaráđs lagađar fram til yfirferđar og athugasemda. Markmiđiđ er ađ ganga frá ţeim til samţykktar á nćsta fundi sem haldinn verđur í maí.

Fundi slitiđ  -  Sigrún Traustadóttir