Mat á skólastarfi

Samkvćmt lögum um grunnskóla nr. 91/2008 skal hver skóli meta međ kerfisbundnum hćtti árangur og gćđi starfsins. Markmiđ innra mats er ađ tryggja ađ

Innra mat skólans

Samkvćmt lögum um grunnskóla nr. 91/2008 skal hver skóli meta međ kerfisbundnum hćtti árangur og gćđi starfsins. Markmiđ innra mats er ađ tryggja ađ skólinn starfi í samrćmi viđ ákvćđi laga, reglugerđa og ađalnámskrá grunnskóla. Matiđ er umbótamiđađ og ćtla ađ auka gćđi starfsins. Jafnframt er ţađ til ţess ađ tryggja ađ réttindi nemenda séu virt og ţeir fái ţá ţjónustu sem ţeir eiga rétt á lögum samkvćmt. Matiđ er einnig ćtlađ til ţess ađ veita ađilum skólasamfélagsins og frćđsluyfirvöldum upplýsingar um starfiđ. Mćlst er til ţess ađ sem flestir úr skólasamfélaginu komi ađ matinu, ţ.á.m. foreldrar, nemendur, kennarar og starfsfólk.

Á haustdögum 2017 var skipađ teymi sem heldur utan um innra mat. Teymiđ hittist mánađarlega og starfar samkvćmt starfsáćtlun sem má sjá hér ađ neđan. Starfsáćtlunin byggir á fimm ára áćtlun um innra mat.

Innra mats teymi 2017-2018:

Birgir Jónsson, skólastjóri

Ásta Stefanía Svavarsdóttir, ađstođarskólastjóri

Sigrún Traustadóttir, kennari

Linda Bragadóttir, stuđningsfulltrúi

Magni Ţór Harđarson, foreldri

Adam Ingi Guđlaugsson, nemandi

 

Janúar 2018

Fundur 8. janúar

Fariđ yfir skýrslu varđandi niđurstöđur nemendakönnunar Skólapúlsins í 6.-10. bekk. Byrjađ ađ vinna ađgerđaráćtlun út frá ţeim.

Febrúar 2018

Fundur 5. febrúar

Skólanámskrá og starfsáćtlun metin. Drög sett upp ađ ađgerđaráćtlun.

Mars 2018

Fundur 5. mars

Heimili og skóli. Foreldrakönnun Skólapúlsins lögđ fyrir í febrúar. Niđurstöđur skođađar og unniđ úr ţeim í framhaldinu.

Apríl 2018

Fundur 9. apríl

Starfsmannakönnun lögđ fyrir í mars. Niđurstöđur skođađar og unniđ úr ţeim í framhaldinu.

Maí 2018

Fundur 7. maí

Nám og námsárangur. Skođuđ gögn sem safnast hafa upp í gegnum skólaáriđ. Drög ađ skýrslu sett saman.

 

Eldri matsskýrslur