Námsráđgjöf

  Námsráđgjöf 2017-2018 Bćklingur námráđgjafa ( bćklingurinn er á pdf formi og opnast međ Adobe Acrobat reader ) Brynja Garđarsdóttir var starfandi

Námsráđgjöf

 

Námsráđgjöf 2017-2018

Bćklingur námráđgjafa ( bćklingurinn er á pdf formi og opnast međ Adobe Acrobat reader ) Brynja Garđarsdóttir var starfandi námsráđgjafi og er bćklingurinn hennar smíđi.

Fjóla Traustadóttir og Ásta Stefanía Svavarsdóttir gegna hlutverki námsráđgjafa viđ skólann.

Hlutverk námsráđgjafa

 • Ađ standa vörđ um velferđ nemenda.
 • Allt sem snertir velferđ nemenda og stuđlar ađ vellíđan ţeirra bćđi í skólanum og utan hans tengist starfi námsráđgjafans.
 • Námsráđgjafi er málsvari nemenda og trúnađarmađur og ađstođar ţá viđ ađ leita lausna í sínum málum.


Ţjónusta námsráđgjafans stendur öllum nemendum skólans og foreldrum ţeirra til bođa, hvort sem erindiđ er stórt eđa smátt. 


 Af hverju námsráđgjöf

Af hverju ćttir ţú ađ leita til námsráđgjafa?

 • Ţú veist ekki hvernig ţú átt ađ skipuleggja heimanámiđ
 • Ţér finnst ţú muna illa ţađ sem ţú lest
 • Ţú ţarft ađ skipuleggja tíma ţinn betur
 • Ţú hefur dregist aftur úr náminu
 • Ţér gengur ekki nógu vel í einhverri námsgrein
 • Ţú veist ekki hvađa námsbraut í framhaldsskóla ţú átt ađ velja
 • Ţér leiđist í skólanum
 • Ţig langar ekki til ađ fara í skólann
 • Ţú ,,nennir” ekki ađ lćra heima
 • Ţér gengur illa ađ fylgjast međ í tímum
 • Ţú ert hrćdd(ur) um ađ falla
 • Ţér gengur illa ađ fara á fćtur á morgnana
 • Ţú átt í erfiđleikum međ einkalífiđ
 • Ţér líđur mjög illa í prófum
 • Ţú ert kvíđin(n) eđa líđur illa
 • Ţú hefur áhyggjur af vini ţínum – hvert átt ţú ađ leita?
 • Ţig langar ađ spjalla um skólalífiđ

Og ýmislegt fleira