Eskifjarđarskóli

Heimasíđa grunnskólans á Eskifirđi

Fréttir

Olsen Olsen dagur


Síđastliđinn föstudag var Olsen Olsen dagur í skólanum. Ţá hittast nemendur í matsalnum og spila. Lesa meira

Hvađ er skemmtilegast ađ gera ţegar veđriđ er vont?


Nemendur í 6. og 7. bekk fengu áskorun frá Dalvíkurskóla og sendu innslag í Krakkafréttir á RÚV í síđustu viku. Lesa meira

Lestrarátak


Á ţriđjudaginn í síđustu viku hófst lestrarátak í skólanum međ setningarathöfn. Átakiđ mun standa til 15. desember. Lesa meira

Skipulögđ kennsla


Nú hefur Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkinsins opnađ fyrir skráningu á námskeiđiđ „Skipulögđ kennsla“ sem haldiđ verđur 12. - 14. mars 2018. Lesa meira

Klókir krakkar - Námskeiđ hefst 16. janúar


Námskeiđiđ „Klókir krakkar“ fyrir börn á einhverfurófinu og foreldra ţeirra hefst ţriđjudaginn 16. janúar 2018. Námskeiđiđ er ćtlađ börnum međ greiningu á einhverfurófi á aldrinum 11-13 ára (fćdd 2004-2007) og foreldrum ţeirra. Lesa meira