Litlu jól

Litlu jólin verða þriðjudaginn 18. desember. Þá skemmta yngri nemendur sér saman, dansa í kringum jólatré og jólasveinar kíkja í heimsókn.