Skólaslit

Skólaslit verða föstudaginn 31. maí. Nemendur í 1.-9. bekk koma til athafnar fyrri part dags og útskrift nemenda í 10. bekk fer fram um kvöldið.