Starfsdagur

Starfsdagur er í skólanum þriðjudaginn 23. apríl sem er þriðjudagurinn eftir páskafrí. Skóli og Dvöl eru því lokuð. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. apríl.