Þorrablót yngri nemenda

Fimmtudaginn 31. janúar halda yngri nemendur þorrablót. Þar skemmta nemendur í 1.-5. bekk hver öðrum, syngja saman og borða þorramat.