Vorskemmtun

Hin árlega vorskemmtun verður fimmtudaginn fyrir páskafrí, 11. apríl. Þar bjóða nemendur bæjarbúum upp á fjölbreytt skemmtiatriði í Valhöll.