Íþróttadagurinn var haldinn í íþróttahúsinu í Neskaupstað miðvikudaginn 17. maí. Nemendur í 7.-10. bekk fóru með rútu yfir í Neskaupstað. Hverjum skóla var úthlutað ákveðnum lit sem auðkenni og nemendur Eskifjarðarskóla voru í rauðum fötum. Það var fjölbreytt dagskrá en nemendur var fóru bandý, runu, skotbolta, troðslu, stinger, ping pong og skák. Allir fengu ljúffenga pizzu í Nesskóla og fóru í sund. Þessi dagur var haldinn í samstarfi við félagsmiðstöðvarnar sem sáu um ball að íþróttadegi loknum.
Markmið íþróttadagsins var að kynnast jafnöldrum úr öðrum byggðarkjörnum Fjarðabyggðar og hafa gaman saman.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is