Fréttir

Öskudagur 2023

Það var mikið fjör í skólanum að venju á öskudaginn.
Lesa meira

Fræðsla frá Tourette samtökunum

Nemendur 5.-10.bekkjar fengu fræðslu frá Tourette samtökunum.
Lesa meira

Óskilamunir

Nú hefur safnast fyrir mikið af óskilamunum hér í Eskifjarðarskóla. Allir kassarnir okkar eru fullir. Endilega komið við hjá okkur og skoðið hvort börnin ykkar eigi eitthvað sem er í óskilamunakössunum okkar. Við munum tæma kassana í Rauðakrossinn eftir foreldradag þann 17. febrúar.
Lesa meira

Litlu jólin í Eskifjarðarskóla

Litlu jólin í Eskifjarðarskóla voru haldin í dag.
Lesa meira

Jólasveinkur í Eskifjarðarskóla

Jólasveinkur í Eskifjarðarskóla
Lesa meira

Óskilamunir í Eskifjarðarskóla

Nú hefur safnast fyrir mikið af óskilamunum hér í Eskifjarðarskóla
Lesa meira

Jólasleði í Eskifjarðarskóla

Jólasleði í Eskifjarðarskóla í desember 2022.
Lesa meira

Lestrarsprettur 2022

Í dag lýkur lestrarspretti sem hefur staðið yfir í þrjár vikur. Mismunandi áherslur og verkefni voru á hverju stigi. Markmið lestrarsprettsins er að auka enn frekar hæfni nemenda í lestri og viðhalda áhuga nemenda á bókum.
Lesa meira

Söngstund 8. desember

Seinasta söngstund ársins var núna í dag 8. desember
Lesa meira