Foreldrar

Hér er að finna ýmsar upplýsingar fyrir foreldra. Hér má sjá upplýsingar um foreldrafélag og skólaráð ásamt fundargerðum skólaráðs. Þar er fjallað um allt sem viðkemur skólastarfinu.

Öflugt samstarf heimila og skóla leiðir af sér öflugra skólastarf, bætta líðan nemenda og betri námsárangur.
 Við hvetjum alla foreldra til að taka virkan þátt í skólastarfinu því þetta varðar okkur öll.