Fréttir & tilkynningar

24.11.2025

Lestrarspretti Eskifjarðarskóla lauk í dag

Lestrarspretti Eskifjarðarskóla lauk í dag 24. nóvember. Síðustu þrjár vikur hafa nemendur lesið af miklum krafti heima og í skólanum.