Fréttir & tilkynningar

18.08.2025

Skólabyrjun í Eskifjarðarskóla

Í ár verða haldnir kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra 2. - 10. bekkjar í upphafi skólaárs í Eskifjarðarskóla, dagana 20. og 21. ágúst. Foreldrar og nemendur í 1. bekk bóka viðtalstíma á Mentor með umsjónarkennara, dagana 21. - 22. ágúst.