Fréttir

Skóladagatal Eskifjarðarskóla 2024-2025 samþykkt

Fjölskyldunefnd Fjarðabyggðar hefur nú samþykkt skóladagatal næsta skólaárs. Skóladagatalið var unnið í samvinnu við starfsfólk skólans, tónlistarskólann, leikskólann Dalborg og grunnskólana í Fjarðabyggð.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Fyrir hönd Eskifjarðarskóla kepptu Tómas Steinn Ástþórsson og Axel Valdemar Tulinius og stóðu þeir sig báðir með mikilli prýði.
Lesa meira

Pí dagur

Lesa meira