Fréttir

Skóladagatal Eskifjarðarskóla 2024-2025 samþykkt

Fjölskyldunefnd Fjarðabyggðar hefur nú samþykkt skóladagatal næsta skólaárs. Skóladagatalið var unnið í samvinnu við starfsfólk skólans, tónlistarskólann, leikskólann Dalborg og grunnskólana í Fjarðabyggð.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Fyrir hönd Eskifjarðarskóla kepptu Tómas Steinn Ástþórsson og Axel Valdemar Tulinius og stóðu þeir sig báðir með mikilli prýði.
Lesa meira

Pí dagur

Lesa meira

Öskudagur 2024 í Eskifjarðarskóla

Miðvikudaginn 14.febrúar 2024 var öskudagur. Í tilefni dagsins var uppbrotsdagur með góðri dagskrá sem heppnaðist vel. Að loknum öskudegi fóru nemendur og starfsfólk í vetrarfrí.
Lesa meira

Foreldrakönnun Skólapúlsins febrúar 2024

Foreldrakönnun Skólapúlsins hefur nú verið send á þá foreldra sem lentu í úrtaki að þessu sinni. Skólinn notar kannanakerfi Skólapúlsins til að fylgjast með og bæta innra starf skólans. Liður í því er að spyrja foreldra í skólanum um gæði skólans, samskipti við skólann, virkni í skólastarfi og námið heima fyrir. Niðurstöður á yngsta, mið- og elsta stigi eru birtar með samanburði við landsmeðaltal í mars svo lengi sem 80% svarhlutfalli hafi verið náð. Við viljum því hvetja foreldra til að svara könnuninni svo að skólinn geti nýtt úrvinnslu og niðurstöður Skólapúlsins til að bæta skólastarfið. Könnunin er opin til 29.febrúar.
Lesa meira

Heimsókn bæjarstjóra og stjórnanda færðslumála og skólaþjónustu í Eskifjarðarskóla

13. desember s.l. heimsótti Jóna Árný , bæjarstjóri stofnanir Fjarðabyggðar á Eskifirði ásamt þeim Önnu Marín Þórarinsdóttur, stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu og Haraldi Líndal, upplýsingafulltrúa.   18.janúar sl. heimsótti Jóna Árný 9.-10.bekk Eskifjarðarskóla eina kennslustund og ræddi við nemendur um íbúafundinn sem var þennan sama dag í sal skólans.
Lesa meira

Jóladagar í Eskifjarðarskóla

Litlu jólin og jólaþemadagar í Eskifjarðarskóla
Lesa meira

Kærleiksvikan

Í dag hófst Kærleiksvikan sem Leiðtogaráð Eskifjarðarskóla heldur utan um.
Lesa meira