Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í gær.
Lesa meira

Kvennaverkfall 23. október 2023

Í Eskifjarðarskóla hafa allar konur ákveðið að leggja niður störf þennan dag. Skólastarf og frístund Eskifjarðarskóla fellur því niður þriðjudaginn 24.október. Við hvetjum feður, afa, frændur og fjölskylduvini til að taka börnin með í vinnuna þennan dag eða hafa þau heima til að konur og kvár í Fjarðabyggð geta tekið þátt í þessum degi.
Lesa meira

Dj Flugvél og geimskip

dj flugvél og geimskip komu í Eskifjarðarskóla fimmtudaginn 12.október. 1.-10.bekkur sóttu viðburðinn og þóttu viðburðurinn mjög skemmtilegur takk fyrir okkur.
Lesa meira

Gjöf til Eskifjarðarskóla frá Rubix og Verkfærasölunni

Í dag fékk Eskifjarðarskóli rausnarlega gjöf frá Rubix og Verkfærasölunni. Þessi verkfæri eiga eftir að koma sér vel í Hönnunarsmiðjum í 1.-7. bekk og Hönnunarvali í 8.-10. bekk Davíð Þór Magnússon, rekstrarstjóri Rubix afhenti okkur þessi flottu verkfæri sem Heiðar Högni kennari og 9. bekkur tóku á móti í dag fyrir hönd skólans. Að því tilefni tókum við þessa flottu mynd. Takk fyrir okkur Rubix og Verkfærasalan.
Lesa meira

Heilsudagur haustannar 2023

Heilsudagur haustannar var haldinn í dag, 5.september. Við vorum heppin með veður og stigin unnu ýmis verkefni.
Lesa meira

Bílastæði við Eskifjarðarskóla - athugið

Sökum þess að það er mikið af iðnaðarmönnum að vinna í skólanum okkar þá þurfum við öll okkar bílastæði sem eru við inngang að Lambeyrarbraut og bílastæði fyrir neðan skólann við Strandgötu. Það er því ekki leyfilegt að hafa bíla, tjaldvagna eða hjólhýsi á stæðum skólans, hvorki á bílastæðum fyrir ofan skólann eða neðan.
Lesa meira

Sumarkveðja frá Eskifjarðarskóla

Sumarkveðja frá skólastjórnendum sem fara í frí 19.júni til 1.ágúst.
Lesa meira