Fréttir

Útskrift

Það var fríður og föngulegur hópur 10. bekkinga sem kvaddi skólann í gær.
Lesa meira

7.bekkingar fræðast um Mjóafjörð

Fyrir helgina fóru nemendur úr 7. bekkjum grunnskólanna í Fjarðabyggð í fræðslu- og skemmtiferð til Mjóafjarðar.
Lesa meira

Vorskemmtun 2021

Við færum ykkur skemmtiatriðin í ár heim í stofu. Foreldrar fá slóð í tölvupósti á streymið.
Lesa meira

Útikennsla í heimilsfræði

Kristín Lukka og nemendur að elda úti í góða veðrinu.
Lesa meira

Blakfjör hjá elsta stiginu

Föstudaginn 23. apríl fjölmenntu nemendur 8. – 10. bekkjar í íþróttahúsið í sannkallað blakfjör undir stjórn Valla íþróttakennara.
Lesa meira

Heimsókn til Laxa ehf

Nemendur 10. bekkjar heimsóttu Laxa fiskeldi á fallegum apríldegi.
Lesa meira

Skíðadagur 2021

Nemendur og starfsfólk Eskifjarðarskóla brugðu sér á skíði í Oddsskarði í björtu og fallegu veðri.
Lesa meira