18.08.2025
Í ár verða haldnir kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra 2. - 10. bekkjar í upphafi skólaárs í Eskifjarðarskóla, dagana 20. og 21. ágúst. Foreldrar og nemendur í 1. bekk bóka viðtalstíma á Mentor með umsjónarkennara, dagana 21. - 22. ágúst.
Lesa meira
13.06.2025
Þann 5. júní voru haldin hátíðleg skólaslit í sal skólans fyrir nemendur í 1. - 9. bekk.
Lesa meira
04.06.2025
Það var duglegur og samheldinn hópur 10. bekkinga sem kvaddi skólann í hátíðlegri athöfn í Valhöll.
Lesa meira
21.05.2025
Í gær var haldið Skólahlaup í annað sinn í björtu og fallegu veðri.
Lesa meira
21.05.2025
Nú er skólablað Eskifjarðarskóla komið út. Góða skemmtun og njótið fjölbreytts efnis blaðsins.
Lesa meira
19.05.2025
Þar sem þetta er skóladagur fram á kvöld eiga nemendur 7. – 10. bekkja að mæta í skólann kl. 13:00 miðvikudaginn 21. maí, en ekki kl. 8:00 eins og venjan er. Nemendur leggja af stað kl. 13:35 með rútu frá Eskifirði til Reyðarfjarðar þar sem fjölbreytt dagskrá býður þeirra fram á kvöld. Nemendur eru hvattir til að hafa með sér gott nesti en sjoppuferðir eru ekki leyfilegar.
Lesa meira
16.05.2025
*Birt með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira
13.05.2025
Þriðjudaginn 13. maí fengu nemendur 1. bekkjar hjálm að gjöf frá Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi.
Lesa meira
02.05.2025
Í dag 2. maí var haldin skólahátíð þar sem nemendur 4. bekkjar æfðu sig í upplestri fyrir foreldra og ættingja í sal skólans.
Lesa meira
22.04.2025
Á fimmtudaginn 10. apríl var haldinn skemmtilegasti og flottasti viðburður skólaársins.
Lesa meira