Fréttir

Lestrarleikarnir 2022

Lestrarleikarnir voru haldnir í fyrsta sinn í Eskifjarðarskóla í dag.
Lesa meira

Gestir frá Lettlandi

Í síðustu viku fengum við í heimsókn gesti frá Krotes Skola í Lettlandi, var þar um að ræða sex nemendur og þrjá kennara. Tilefnið var að endurgjalda heimsókn sem farin var með 9. bekk árið 2019 en verkefnið er styrkt af Nord Plus sjóðnum.
Lesa meira

Gunni og Felix í Eskifjarðarskóla 13.október

Við fengum frábæra heimsókn fimmtudaginn 13.október sl.
Lesa meira

Veltibíllinn í heimsókn þriðjudaginn 11.október

Við fengum frábæra heimsókn þriðjudaginn 1.október sl.
Lesa meira

Söngstund 3. október

Mánudagsmorguninn 3. október hófst skólastarf Eskifjarðarskóla á söngstund. Nemendur tóku hraustlega undir í söngstundinni sem var undir stjórn kennara skólans.
Lesa meira

Veltibíllinn í heimsókn í Eskfjarðarskóla þriðjudaginn 11. okt

Veltibíllinn verður í heimsókn hjá okkur þriðjudaginn 11. október. Hann verður á bílastæðinu fyrir ofan Eskifjarðarskóla (við Lambeyrarbraut) frá 13:30 til 15:00. Allir nemendur eru velkomnir þó að skóla sé lokið hjá 1.-4.bekk. 5.-7.bekkur geta farið í Veltibílinn að loknum skóladegi hjá sér kl 13:40 og 8.-10.bekkur eru í skólanum til 15 þennan dag. Þau fara þá í veltibílinn á sínum skólatíma.
Lesa meira

List fyrir alla fimmtudaginn 13. október í Eskifjarðarskóla

Fimmtudaginn 13. október kl 12:20 - 13:00 verða Gunni og Felix í Eskifjarðarskóla með öllum nemendum skólans.
Lesa meira

Nýsköpunarkeppni í sjávarútvegi 2022

Anna Margrét og Kolka Dögg hugmyndasmiðir lentu í þriðja sæti í keppninni.
Lesa meira

Töf á opnun sundlaugar á Eskifirði

Sökum tafa á viðgerðum sundlaugar Eskifjarðar, verður ekki unnt að hafa sundkennslu miðvikudaginn 28.september og fimmtudaginn 29.september. Þess í stað er stefnt á að hún opni föstudaginn. september klukkan 06:00. Það verður því íþróttakennsla í þeim tímum sem nemendur eiga að vera í sundi í vikunni. Nemendur mæta með viðeigandi íþróttafatnað í þá tíma. Beðist er velvirðingar á þessu.
Lesa meira