Fréttir

SKÓLAHALD FÖSTUDAGINN 31. MARS

Skólastarf í Eskifjarðarskóla verður óbreytt og kennt föstudaginn 31.mars. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu Fjarðbyggðar og samfélagsmiðlum ef einhverjar frekari breytingar verða.
Lesa meira

Vegna skólahalds í skólum Fjarðabyggðar fimmtudaginn 30.mars 2023

Stefnt er að því að skólahald í Eskifjarðarskóla verði með óbreyttum hætti, en foreldrar eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum sem munu verða sendar út á heimasíðu Fjarðabyggðar í fyrramálið, fimmtudaginn 30.mars, ef breytingar verða á því. Við hvetjum alla til að fylgjast með fréttum!
Lesa meira

Skóladagatal 2023- 2024 samþykkt

Fræðslunefnd Fjarðabyggðar hefur nú samþykkt skóladagatal næsta skólaárs. Skóladagatalið var unnið í samvinnu við starfsfólk skólans, tónlistarskólann, leikskólann Dalborg og grunnskólana í Fjarðabyggð má sjá hér.
Lesa meira

Spurningakeppni

Í dag var spurningakeppni Eskifjarðarskóla haldin á mið- og elsta stigi. Það var hiti og mikil spenna í leiknum - svo mikil að hitinn fór af bænum á meðan.
Lesa meira