06.01.2025
8. janúar eru 40 ár frá því að skólahúsnæði Eskifjarðarskóla var vígt.
Lesa meira
20.12.2024
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Með innilegu þakklæti fyrir hið liðna. Hittumst á nýju ári 6. janúar! Með hátíðarkveðju, Eskifjarðarskóli.
Lesa meira
20.12.2024
Nemendur í Eskifjarðarskóla hafa verið uppteknir í allskonar verkefnum tengdum jólunum. Nemendur í 1. - 10. bekk hafa hannað alls kyns jólaskraut í smíðum og textíl til að skreyta sameiginlegt jólatré sem þeir bjuggu til.
Lesa meira
20.12.2024
Á miðvikudaginn, 17. desember, fóru 8. og 9. bekkur í skemmtilega heimsókn í Eskju í síldarsmakk á jólasíldinni. F
Lesa meira
13.12.2024
Allir nemendur skólans, starfsmenn og snillingadeildin komu saman á jólasöngstund í dag, föstudaginn fallega 13. desember.
Lesa meira
12.12.2024
Í dag bauð 6. bekkur börnunum af elstu deild leikskólans, Snillingadeild, í hátíðlegt bókabíó.
Lesa meira
10.12.2024
Nú er skólablað Eskifjarðarskóla komið út og má nálgast rafræna útgáfu á eftirfarandi slóð.
Lesa meira
05.12.2024
Tilraunirnar voru margskonar og kennarinn sá upprennandi og áhugasama vísindamenn framkvæma þær af stakri snilld.
Lesa meira
22.11.2024
Þann 22. nóvember tóku bekkir á miðstigi og efsta stigi þátt í spurningakeppni í salnum. Friðrik Á Þorvaldsson, kennari, var með umsjón með keppninni.
Lesa meira