Fréttir

Ljósmyndari - foreldrar 1., 4.,7. og 10.bekkjar athugið

Til foreldra barna í 1., 4., 7. og 10.bekk Þriðjudaginn 25.apríl nk. verður ljósmyndari frá Akureyri í Eskifjarðarskóla. Þá verða teknar bekkjarmyndir í 1., 4., 7. og 10. bekk, líkt og áður hefur tíðkast.
Lesa meira

Niðurstöður úr mygluprófum í Eskifjarðarskóla - fundur

Góðan dag foreldrar og aðrir forráðamenn, Mánudaginn 24.apríl verður fundur í skólanum með aðilum frá Fjarðabyggð þar sem farið verður yfir niðurstöður úr mygluprófunum sem tekin voru í Eskifjarðarskóla. Fundurinn hefst kl. 17:00 Hvetjum alla til að koma.
Lesa meira

1. bekkingar fá góða gjöf

Það voru ánægðir krakkar í 1. bekk sem tóku á móti reiðhjólahjálmum.
Lesa meira

Páskafrí Eskifjarðarskóla

Nemendur og starfsfólk Eskifjarðarskóla eru komin í Páskafrí dagana 3.-10.apríl . Sama á við um Dvöl(frístund). Skóli hefst aftur samkvæmt stundskrá þriðjudaginn 11.apríl.
Lesa meira

SKÓLAHALD FÖSTUDAGINN 31. MARS

Skólastarf í Eskifjarðarskóla verður óbreytt og kennt föstudaginn 31.mars. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu Fjarðbyggðar og samfélagsmiðlum ef einhverjar frekari breytingar verða.
Lesa meira

Vegna skólahalds í skólum Fjarðabyggðar fimmtudaginn 30.mars 2023

Stefnt er að því að skólahald í Eskifjarðarskóla verði með óbreyttum hætti, en foreldrar eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum sem munu verða sendar út á heimasíðu Fjarðabyggðar í fyrramálið, fimmtudaginn 30.mars, ef breytingar verða á því. Við hvetjum alla til að fylgjast með fréttum!
Lesa meira