Vorskemmtun 10. maí

Miðvikudaginn 10. maí bjóða nemendur Eskifjarðarskóla ykkur á Vorskemmtun.Við höldum eina sýningu í ár. Sýningin hefst kl. 17:00. Nemendur bjóða upp á söngatriði, dans, leikrit og ekki má gleyma kynningu á yngstu nemendunum okkar.
Hlökkum til að sjá ykkur í Valhöll.
Miðaverð 1500 kr.