Fundur í skólaráði 03.12.2025
Mættir voru: Elísabet Ólöf, Vilborg, Arndís Bára, Marta, Sigrún og Freyr
Dagskrá:
Niðurstöður úr skólapúlsinum frá því í október 2025 kynntar
· Ánægja af lestri og trú á eigin vinnubrögðum eru veikustu þættirnir.
· Áhugi á stærðfræði og náttúrufræði hefur aukist
· Umbótaáætlun eftir nemendakönnun kynnt
Niðurstöður úr foreldraþinginu
· Ánægja með símabann
· 90% þátttaka í læsisappinu og mikil ánægja með það
· Námsmat – skýrt námsmat í formi umsagnar verði í næstu foreldraviðtölum.
Skólanámskráin og starfsáætlun
Búið var að senda skólaráði link á skólanámskrána svo nefndarmenn gætu kynnt sér hana og hægt væri að svara þeim spurningum sem upp kæmu.
Fundi slitið
Fundargerð ritaði
Sigrún Traustadóttir