Bílastæði við Eskifjarðarskóla - athugið

Athugið!

 

Nú hefst starf Eskifjarðarskóla og starfsmenn fara að koma aftur til vinnu. 

Sökum þess að það er mikið af iðnaðarmönnum að vinna í skólanum okkar þá þurfum við öll okkar bílastæði sem eru við inngang að Lambeyrarbraut og bílastæði fyrir neðan skólann við Strandgötu.

 

Það er því ekki leyfilegt að hafa bíla, tjaldvagna eða hjólhýsi á stæðum skólans, hvorki á bílastæðum fyrir ofan skólann eða neðan. 

 

Eigendur eru því beðnir að færa þessi tæki af bílastæðum við skólans í dag!

 

Takk fyrir.