Fréttir

Veikinda- og leyfisbeiðnir Eskifjarðarskóla

Frá og með skólabyrjun skólaárið 2022-2023 verður leyfisbeiðnum fyrir frí einn dag eða meira alfarið afgreiddar í gegnum Mentor. Sótt er um leyfi á sama stað og nemendur eru tilkynntir veikir, undir hnappnum Ástundun á svæði foreldra. Skólastjórnendur og ritari sjá um að afgreiða leyfisbeiðnir og móttöku á veikindabeiðnum.
Lesa meira

Upphaf skólaársins við Eskifjarðarskóla

Skólaárið hefst á okkur 22. ágúst 2022 með foreldraviðtölum. Viðtalið er bókanlegt á Mentor svæði foreldra. Opnað verður fyrir bókun í foreldraviðtöl miðvikudaginn 17.ágúst.
Lesa meira

Óskilamunir við skólalok í Eskifjarðarskóla

Hér í Eskifjarðarskóla eru mikið af óskilamunum sem sakna eigenda sinna. Þegar börnin fara í sumarfrí í dag er mikilvægt að allur fatnaður tengdur nemendum verði tekin með heim.
Lesa meira

Útskrift 10.bekkjar 2022

Nemendur 10.bekkjar útskrifuðust við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 2.júní.
Lesa meira

Amerískur fótbolti 12. maí 2022

Valhópurinn í hreyfingu keppti í amerískum fótbolta 12. maí 2022.
Lesa meira

Skóladagatal 2022-2023

Skóladagatal 2022-2023 má finna hér.
Lesa meira

Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn í Eskifjarðarskóla

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kom í heimsókn í Eskifjarðarskóla miðvikudaginn 11. maí 2022.
Lesa meira

Geðlestin og Emmsjé Gauti í Eskifjarðarskóla

Í gær fengu nemendur 8.-10.bekkjar Geðlestina í Eskifjarðarskóla. Geðfræðslunni lauk með tónleikum fyrir alla nemendur skólans með rapparanum Emmsjé Gauta.
Lesa meira

Páskafrí hefst í Eskifjarðarskóla

Páskafrí að loknum skóladegi í dag 8.apríl. Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundaskrá þriðjudaginn 19.apríl. Eigið gott páskafrí.
Lesa meira