Fréttir

Jólasveinalestur í skólanum

Í aðdraganda jólanna var sett í gang lestrarátak að frumkvæði bókasafnsins. Afraksturinn var frábær.
Lesa meira

Jólahúfudagur

Í dag stóð nemendafélagið fyrir jólahúfudegi. Töluverður fjöldi úr hópi nemenda og starfsmanna tók þátt.
Lesa meira

Skólablaðið Bunan

Í upphafi annar valdi hópur unglinga greinina Skólablaðið. Markmið hópsins var að gefa út blað og nú er blaðið komið út.
Lesa meira

Svefn

Svefn er öllum afar nauðsynlegur. Í svefninum hvílist líkaminn og taugakerfið endurnærist. Ef svefn hefur verið lítill skerðist andleg geta manna. Þetta á við um alla sama á hvaða aldri þeir eru.
Lesa meira

Smíðanemendur gefa jólasveina

Nemendur í smíði, sem nýlega gáfu spil sem þeir höfðu smíðað, gáfu nú nýja gjöf.
Lesa meira

Jólin á Eskifirði

Á jólunum gerum við allskonar.
Lesa meira

Valgreinar á unglingastigi

Það eru margar valgreinar í skólanum.
Lesa meira

Lestrarstund skólavina í 1. og 4. bekk

Innan skólans er mikil áhersla á lestur og lesa allir nemendur skólans upphátt daglega
Lesa meira

Söfnun fermingarbarna

Fermingarbörnin í ár eru að safna pening á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir brunnum í Afríku.
Lesa meira

Vetrarfríið

Vetrarfríið byrjaði miðvikudaginn 24. Október.
Lesa meira