Fyrirlestur um líkamsbeitingu

Þóra Elín, sjúkaraþjálfari, var með fyrirlestur fyrir 9.-10.bekk í dag. Fyrirlesturinn fjallaði um líkamsbeitingu og mikilvægi hennar í leik og starfi. Það hvernig við berum okkur getur haft áhrif á líðan og þróun stoðkerfisverkja seinna á ævinni. Við þökkum Þóru Elínu kærlega fyrir áhugaverðan fyrirlestur.