Útikennsla í heimilsfræði

Nemendur nýttu veðurblíðuna í síðustu viku í útieldun í heimilsfræði. Á svokallaðri Muurikka pönnu steiktu nemendur m.a. skonsur og göldruðu fram hina ýmsu kjötrétti undir stjórn Kristínar Lukku. 

Útikennsla í heimilsfræði