Fréttir

Gjaldfrjáls námsgögn

Líkt og í fyrra verða námsgögn gjaldfrjáls. Nemendur fá því allt sem þeir þurfa vegna námsins í skólanum.
Lesa meira

Skólabyrjun

Nú fer að styttast í skólabyrjun. Við hefjum leikinn á foreldrasamtölum miðvikudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst.
Lesa meira

Útskrift

Þann 31. maí sl. útskrifuðust 10. bekkingar. Alls voru níu útskrifarnemar auk hennar Leticiu sem hefur verið skiptinemi hjá okkur í vetur.
Lesa meira

Unglingar plokka

Síðustu tveir daga skólaársins eru svokallaðir vordagar. Þá er hefðbundin kennsla brotin upp og nemendur njóta útivistar og menningar.
Lesa meira

Vorhreinsun í skólanum

Hefð hefur skapast í heimilisfræðikennslunni í skólanum að síðustu dagar skólaársins eru nýttir í að hreinsa til í kringum skólann.
Lesa meira

6. bekkur sigldi í Mjóafjörð

Föstudaginn síðasta var hin árlega sigling 6. bekkinga í Mjóafjörð.
Lesa meira

Ljósakassi Vísindasmiðjunnar

Á dögunum var skólanum afhentur Ljósakassi Vísindasmiðjunnar. Ari Ólafsson setti kassann saman í tilefni af ári ljóssins.
Lesa meira

Síðustu dagarnir

Nú er farið að styttast í skólaárinu hjá okkur. Í dag er síðasti hefðbundni skóladagurinn og næstu tvo daga taka vordagar við.
Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin

Á dögunum fór Litla upplestrarkeppnin fram í skólanum. Keppnin er eins konar undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk.
Lesa meira

Skólinn fær sippubönd að gjöf

Þegar vora fer í lofti taka sumarlegri leikir við í frímínútum í skólanum.
Lesa meira