08.06.2018
Síðustu tveir daga skólaársins eru svokallaðir vordagar. Þá er hefðbundin kennsla brotin upp og nemendur njóta útivistar og menningar.
Lesa meira
04.06.2018
Hefð hefur skapast í heimilisfræðikennslunni í skólanum að síðustu dagar skólaársins eru nýttir í að hreinsa til í kringum skólann.
Lesa meira
29.05.2018
Föstudaginn síðasta var hin árlega sigling 6. bekkinga í Mjóafjörð.
Lesa meira
29.05.2018
Á dögunum var skólanum afhentur Ljósakassi Vísindasmiðjunnar. Ari Ólafsson setti kassann saman í tilefni af ári ljóssins.
Lesa meira
29.05.2018
Nú er farið að styttast í skólaárinu hjá okkur. Í dag er síðasti hefðbundni skóladagurinn og næstu tvo daga taka vordagar við.
Lesa meira
21.05.2018
Á dögunum fór Litla upplestrarkeppnin fram í skólanum. Keppnin er eins konar undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk.
Lesa meira
20.05.2018
Þegar vora fer í lofti taka sumarlegri leikir við í frímínútum í skólanum.
Lesa meira
18.05.2018
Á skólaárinu eru tveir heilsudagar, einn að hausti og einn að vori. Ýmislegt var brallað í tilefni hans á dögunum.
Lesa meira
18.05.2018
Þann 12. apríl sl. fóru nemendur og starfsfólk skólans í árlegan útivistardag í Oddsskarð.
Lesa meira
04.05.2018
Nemendur 8. bekkjar hafa að undanförnu fengið leiðsögn í ræðumennsku í íslenskunámi sínu.
Lesa meira