Kuldaboli

JóiPé og Króli voru að skemmta og allir höfðu gaman. Það voru allskonar stöðvar eins og spurningakeppni karaoke og listastöð.

Frétt skrifuð af þeim Kristjáni og Sigurði í valgreininni Skólablað.