Iðngreinaval á unglingastigi

Í vali eru iðngreinar kenndar í tveimur hópum. Í iðngreinum erum við m.a. að gera alls konar hnúta. Í fyrstu tveimur tímunum smíðuðum við og máluðum. Kennarinn sem er að kenna okkur heitir Guðmann og við rífum líka gömul tæki og einhverjar vélar í sundur.

Frétt skrifuð af Arngrími í valgreininni Skólablað.