Vetrarfríið

Vetrarfríið byrjaði miðvikudaginn 24. október. Það var frá miðvikudegi til sunnudags. Þá mættu allir krakkar í skólann mánudaginn 29. október.

Sumir ferðuðust út um landið en aðrir voru heima. Helgina 27.-28. var Landsmót æskulýðsstarfsins, og fóru nokkrir þangað.

 
Frétt skrifuð af þeim Antoni og Einari í valgreininni Skólablað.