27.04.2018
Söfnunin Börn hjálpa börnum var haldin í 21. sinn á dögunum og stóð yfir dagana 28. febrúar til 19. mars.
Lesa meira
25.04.2018
Nemendur 1. bekkjar unnu á dögunum samvinnuverkefni í textíl og smíðum.
Lesa meira
24.04.2018
Afar mikilvægt er að læra notkun viðeigandi öryggistækja við vinnu. Nýlega færði Vélsmiðjan Hamar skólanum heyrnarhlífar að gjöf og erum við þeim afar þakklát.
Lesa meira
12.04.2018
Nemendur 5.bekkjar hafa verið að læra um einfaldar vélar í náttúrufræði.
Lesa meira
26.02.2018
Héraðskeppni Stóru upplestrarkeppninnar fer fram miðvikudaginn 7. mars nk. Í dag fór fram undankeppni í skólanum þar sem fulltrúar hans voru valdir.
Lesa meira
29.01.2018
Nýlega barst skólanum góð gjöf. Hjónin Auðbjörn Guðmundsson og Svanbjörg Pálsdóttir gáfu uppstoppað múrmeldýr af evrópskum uppruna.
Lesa meira
26.01.2018
Sl. fimmtudag fór þorrablót nemenda í 1.-5. bekkjar fram í skólanum. Gleðin var ríkjandi og nemendur nutu þorramatar og skemmtiatriða sem hver bekkur hafði undirbúið.
Lesa meira
18.01.2018
Þann 10. janúar var sameiginlegur fundur skólaráðs og nemendaráðs. Fundurinn er árlegur og þar skal ræða hagsmunamál nemenda. Á fundinum varð til ályktun varðandi skólalóð sem send var bæjarráði Fjarðabyggðar.
Lesa meira
20.12.2017
Síðustu tvo daga fyrir jólafrí (19 og 20. desember) voru þemadagar í skólanum sem báru heitið Jólin alls staðar.
Lesa meira
20.12.2017
Nú er skólinn kominn í jólafrí og hefst kennsla að nýju samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar.
Lesa meira