30.10.2018
Á árinu fékk foreldrafélag skólans styrk frá Alcoa til að halda sjálfstyrkingarnámskeið fyrir nemendur í 5.-10. bekk skólans. Námskeiðið nefnist út fyrir kassann og var haldið á dögunum.
Lesa meira
23.10.2018
Fjarðaballið var haldið á Seyðisfirði í félagsheimilinu Herðubreið.
Lesa meira
09.10.2018
Nemendur í 8. bekk gerðu tilraun í efnafræði á dögunum.
Lesa meira
24.09.2018
Grunnskólinn á Eskifirði fékk nýlega ný leikföng á skólavöllinn
Lesa meira
19.09.2018
Um daginn kom fullt af listafólki frá Reykjavík sem var með alls konar listir.
Lesa meira
19.09.2018
Nú á dögum var haldinn heilsudagur. Þá fengu krakkar að hreyfa sig, hlaupa, labba, hjóla og fara í sund.
Lesa meira
30.08.2018
Á síðasta skólaári tók Eskja höndum saman með skólanum í að efla kennslu í tækni. Sl. föstudag afhenti fyrirtækið skólanum ýmsan búnað til að styðja við kennslu í forritun.
Lesa meira
15.08.2018
Líkt og í fyrra verða námsgögn gjaldfrjáls. Nemendur fá því allt sem þeir þurfa vegna námsins í skólanum.
Lesa meira
15.08.2018
Nú fer að styttast í skólabyrjun. Við hefjum leikinn á foreldrasamtölum miðvikudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst.
Lesa meira
13.06.2018
Þann 31. maí sl. útskrifuðust 10. bekkingar. Alls voru níu útskrifarnemar auk hennar Leticiu sem hefur verið skiptinemi hjá okkur í vetur.
Lesa meira