Söfnun fermingarbarna

Fermingarbörnin í ár eru að safna pening á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir brunnum í Afríku. Einn brunnur kostar mikla peninga. Sumir eru búnir að ganga í hús aðrir ekki.

Frétt skrifuð af þeim Hebu og Maríu í valgreininni Skólablað.