Jólin á Eskifirði

Á jólunum gerum við allskonar. Við erum t.d. að fara að setja upp jólatréð á Eskjutúni og dönsum í kringum það. Síðan koma jólasveinarnir á slökkviliðsbíl. 4. desember er jólabingó og síðan verður farið í álverið 1. desember og búið til piparkökuhús. Við förum síðan í bingó og eftir það koma jólasveinarnir.

Frétt skrifuð af þeim Arngrími og Vilhjálmi í valgreininni Skólablað.