Valgreinar á unglingastigi

Það eru margar valgreinar í skólanum. Þau eru þessi: Smíðar, myndmennt, textíl, leiklist, steypa og steinar, hekl, heimilisfræði, jóga, skólablað, heilbrigður lífsstíll, iðngreinar, skrautskrift, Dvölin og afreksíþróttir/tónlist.

Krakkarnir breyta eftir áhugamálum.

Frétt skrifuð af þeim Kristjáni og Sigurði í valgreininni Skólablað.