08.03.2021
Nemendur og starfsfólk Eskifjarðarskóla brugðu sér á skíði í Oddsskarði í björtu og fallegu veðri.
Lesa meira
30.10.2020
Í dag 30.október var allt starfsfólk og nemendur svartklædd og með vasaljós í tilefni daga myrkurs.
Lesa meira
28.05.2020
Það var fríður og föngulegur hópur 10. bekkinga sem kvaddi skólann í dag. Útskriftin tókst vel undir stjórn Hildar Drafnar umsjónarkennara krakkanna, margt skemmtilegt rifjað upp frá skólagöngu þeirra og margir nemendanna kvöddu skólann formlega með fallegum orðum. Ásta Stefanía skólastjóri flutti nemendum bestu árnaðaróskir með framhaldið á námsferli þeirra. Útskriftin var sannarlega gleðistund og við færum líka nemendum og foreldrum 9. bekkinga þakkir fyrir að uppvarta alla þá sem í salnum voru og samfögnuðu útskriftarnemendunum.
Lesa meira