Heilsudagur 2021

Í dag var haldinn heilsudagur í Eskifjarðarskóla. Það var bjartur og fallegur dagur. Krakkarnir nutu sín úti í allskyns hreyfingu. Það var mikil almenn ánægja með þennan heilsudag bæði hjá starfsfólki skólans og nemendum. 

Hægt er að sjá myndir frá elsta stigi í eftirfarandi myndasafni.

Heilsudagur 2021