11.08.2021
Skipt var um símkerfi í skólanum hjá okkur í vor og í kjölfarið fengum við nýtt símanúmer sem er 470-9150. Gamla númerið okkar verður áfram virkt til ármóta.
Lesa meira
04.06.2021
Það var fríður og föngulegur hópur 10. bekkinga sem kvaddi skólann í gær.
Lesa meira
02.06.2021
Fyrir helgina fóru nemendur úr 7. bekkjum grunnskólanna í Fjarðabyggð í fræðslu- og skemmtiferð til Mjóafjarðar.
Lesa meira
20.05.2021
Við færum ykkur skemmtiatriðin í ár heim í stofu. Foreldrar fá slóð í tölvupósti á streymið.
Lesa meira
14.05.2021
Kristín Lukka og nemendur að elda úti í góða veðrinu.
Lesa meira
23.04.2021
Föstudaginn 23. apríl fjölmenntu nemendur 8. – 10. bekkjar í íþróttahúsið í sannkallað blakfjör undir stjórn Valla íþróttakennara.
Lesa meira
15.04.2021
Nemendur 10. bekkjar heimsóttu Laxa fiskeldi á fallegum apríldegi.
Lesa meira