Fyrirkomulag skólastarfs þriðjudaginn 1. febrúar nk -vinsamlega athugið

Þriðjudaginn 1.febrúar fara starfsmenn Eskifjarðarskóla á námskeið.

Við viljum þess vegna tilkynna að skóladagur nemenda í 5.-10. bekk lýkur þann dag klukkan 12:50. Tímar eftir 12:50 þriðjudaginn 1.febrúar falla því niður.

Nemendur 1.-4.bekk ljúka sínum skóladegi klukkan 13:00.

Dvöl og frístund fatlaðra er opin fyrir þau börn sem eru skráð í dvöl þann dag.

 

bestu kveðjur frá skólanum.