Öskudagur 2022 í Eskifjarðarskóla

Hér koma myndir frá Öskudeginum 2022 í Eskfjarðarskóla.

Nemendur unnu saman á stigum í alls konar verkefnum og fengu nemendur nammisendingu frá fyrirtækjum í nærsamfélaginu okkar. 

Viljum við þakka kærlega fyrir þessa sendingu. 

Hér voru glaðir krakkar í lok dags.