Venjulegt skólahald mánudag 17.janúar

Góðan dag foreldrar og aðrir forsjáraðilar

Skólahald verður með hefðbundnu sniði í Eskifjarðarskóla mánudaginn 17.01.

Sú jákvæða þróun sem orðið hefur byggir á samstilltu átaki alls og allra í samfélaginu okkar á Austurlandi. Aðgerðastjórn þakkar íbúum góð viðbrögð og þátttöku í persónulegum smitvörnum og treystir á áframhaldandi góða samvinnu.

Með kveðju úr skólanum
Sigrún og Jóhanna